Girnilegar pönnukökur í útileguna

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMynd: Heiðdís Guðbjörg GunnarsdóttirStílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Hver sagði að ekki væri hægt að gæða sér á pönnukökum í útilegunni? Hér er hráefni sett í krukkur áður en lagt er af stað í ferðalagið þannig að fljótlegt er að hrista saman pönnukökudeig um morguninn og óþarfi að nota skál. Þetta er uppskrift fyrir þá sem vilja ekki slá af gæðum í útilegunni. Pönnukökur með ferskum berjumFyrir 4-6 250 g hveiti 1 tsk. salt 2 msk. sykur 1 tsk. matarsódi 1 tsk. lyftiduft 350 ml AB-mjólk 120 ml mjólk 4 egg, aðskilin 4 msk. ósaltað smjör, auka til að bera fram með pönnukökunumolía, til að steikja upp...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn