Girnilegar uppskriftir úr eldhúsi Berglindar

Umsjón: Ragna GestsdóttirMynd: Hallur KarlssonUppskriftir og matarmyndir: Berglind Hreiðarsdóttir Berglind Hreiðarsdóttir er orðin landsþekkt fyrir freistandi uppskriftir sem hún galdrar fram í eldhúsinu sínu í Mosfellsbæ. Berglind hefur í níu ár haldið úti sælkerasíðunni Gotterí og gersemar sem nýtur mikilla vinsælda. Berglind heldur reglulega kökuskreytinganámskeið og hefur gefið út fjórar bækur. „Þetta byrjaði sem lítið áhugamál en þróaðist hratt yfir í fulla vinnu. „Ég fór í viðskiptafræði og kláraði MPM-meistaranám í verkefnastjórnun vorið 2018 og hafði starfað við mannauðsstjórnun og verkefnastýringu hátt í 20 ár áður en ég sneri mér alfarið að blogginu. Að ég færi 100% inn á þennan vettvang...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn