Girnilegt ofnbakað gnocchi

OFNBAKAÐ GNOCCHI 450 g gnocchi1 rauð paprika, fræhreinsuð og skorin gróflega150 g kokteiltómatar1 rauðlaukur, skorinn í báta4 hvítlauksgeirar, kramdir1 tsk. rósmarín, nálar teknar af og saxaðar smátt100 g svartar ólífur, steinlausar1/4 tsk. sjávarsalt½ tsk. svartur pipar, nýmalaður2 msk. ólífuolía2 msk. basilíkulaufparmesanostur, til að bera fram með basilíkupestó, til að bera fram með Hitið ofn í 200°C. Setjið smjörpappír á ofnplötu og setjið til hliðar. Setjið gnocchi, papriku, tómata, lauk, hvítlauk, rósmarín, ólífur, salt, pipar og ólífuolíu saman í skál og blandið saman. Hellið blöndunni yfir á ofnplötuna og dreifið úr. Ofnbakið í 1520 mín. og hrærið í blöndunni þegar eldunartíminn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn