Gjafir sem gleðja

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Frá söluaðilum Það er eitthvað við það að fá gjafir sem augljóslega koma frá hjartanu. Hvort sem það er gefandinn sjálfur sem föndrar þær fram eða aðrir, þá vekja þannig gjafir hjá manni hlýhug. Hér eru hugmyndir að gjöfum sem eiga eflaust eftir að gleðja bæði þau sem þær þiggja og þau sem þær skapa. Blóm frá Palestínu Doaa Allashar flúði stríðið í Palestínu fyrr á árinu og settist að á Íslandi með eiginmanni sínum og fjórum börnum. Fjölskyldan leggur nú kapp á að aðlagast íslensku samfélagi og unir sér vel, en áhyggjur af síversnandi ástandi...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn