Gjörningaklúbburinn sýnir í Norr11

Í janúar var sýning Gjörningaklúbbsins, Seigla, opnuð í NORR11, Hverfisgötu 18. Gjörningaklúbburinn er skipaður myndlistarkonununum Eirúnu Sigurðardóttur og Jóní Jónsdóttur. Sýningin Seigla er á vegum Listvals og stendur til 1. mars. Gjörningaklúbburinn sýnir tvenns konar verk á sýningunni, annars vegar þrykkmyndir og hinsvegar veggverk en í báðum verkum koma nælonsokkabuxur við sögu. Í tilkynningu frá Listvali segir meðal annars: „Nælonsokkabuxurnar, olíulitir Gjörningaklúbbsins, koma beint úr iðrum hins kvenlæga veruleika þar sem efniviðurinn, nælonið, býr yfir eiginleikum úthalds, þolgæðis og þrautseigju.“ Verkin eru einnig aðgengileg á vefnum www.listval.is. Þær Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir skipa Gjörningaklúbbinn og eiga að baki fjölda...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn