Glæný húsgagnalína hjá Svefn og heilsu
8. maí 2024
Eftir Telma Geirsdóttir

Ný lína húsgagnaframleiðandans Modulax hefur fengið Svefn og heilsu til að færa vöruúrvalið út fyrir svefnherbergið. Línan inniheldur borðstofuborð, borðstofustóla, keramikborð, skenk og skáp. Borðstofuborðið hefur unnið til hönnunarverðlauna fyrir tækninýjungar en borðið stækkar og minnkar sjálfkrafa ef ýtt er á takka. Hönnun línunnar er klassísk og slitsterk en notast er við efni eins og keramik, gler og stál.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn