Glæpasöguseríur sem þú þekkir kannski ekki

Umsjón: Valgerður Gréta G. Gröndal Glæpasögur hafa notið mikilla vinsælda um allan heim undanfarin ár og sér í lagi bækur eftir norræna höfunda. Margir lesendur eiga sér sína uppáhaldshöfunda og eftirlætispersónur og bíða spenntir eftir næstu bók í seríu um sitt fólk. Á meðan á biðinni stendur er gaman að skoða aðra höfunda og oftar en ekki dettur maður niður á eitthvað bitastætt og þá getur hámlestur hafist á nýrri seríu. Ég setti saman lista af nokkrum spennu- og glæpasagnaseríum sem hafa notið mikilla vinsælda en eru kannski ekki alveg jafnþekkt og stærstu nöfnin í bransanum. Listinn er að sjálfsögðu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn