// Glæsihús endurgert af lífi og sál | Birtíngur útgáfufélag

Glæsihús endurgert af lífi og sál  

Glæsihús endurgert af lífi og sál  

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Í sjarmerandi háreistu húsi við Laufásveg býr Harpa Pétursdóttir og fjölskylda. Þau fluttu inn fyrir ári síðan en húsið á sér langa og fallega sögu. Það var byggt árið 1923 af Jörgen Hansen, fyrrum framkvæmdastjóra Happdrættis Háskólans, en þar bjó hann ásamt konu sinni og börnum  til æviloka en hann lést árið 1957, sjötugur að aldri. Hér hafa einungis fjórar fjölskyldur búið í nær 100 ára sögu hússins að þeim meðtöldum. Það er reisulegt og liggur örlítið framar en önnur hús í götunni og státar því einnig af fallegum bakgarði sem nýtist fjölskyldunni vel....

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna