Glæsihús í Naustahverfi á Akureyri – Útsýnið eins og síbreytilegt málverk

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Auðunn Níelsson Nýverið heimsóttum við Maríu Bergþórsdóttur, hjúkrunarfræðing og ljósmóður, sem býr í glæsilegu húsi í Naustahverfi á Akureyri ásamt eiginmanni sínum Guðmundi Hjálmarssyni. Hjónin hafa komið sér vel fyrir í þessu einstaka húsi sem var teiknað af Fanneyju Hauksdóttur. Hanna Stína innanhússarkitekt sá svo um innanhússhönnunina og fallegt efnisval og vönduð húsgögn setja sterkan svip á heimilið. Rúsínan í pylsuendanum er svo stórkostlegt útsýnið yfir Eyjafjörðinn sem blasir við út um stóra gluggana. María er fædd og uppalin á Akureyri og hefur alltaf kunnað vel við sig fyrir norðan. Undanfarin 12 ár hefur hún búið í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn