Glatað að vera hökkuð á Instagram

Umsjón: Guðrún Óla JónsdóttirMynd: Hákon Davíð Björnsson Magnea Jónsdóttir flutti til Los Angeles árið 2014 þar sem hún fór í háskólanám í samskiptafræði og viðskiptafræði. Eftir skólann vann hún um tíma hjá lúxus bílaleigu en kom svo heim til Íslands árið 2019 í það sem átti að vera stutt heimsókn en hér er hún enn. Magnea stundar nám við Háskóla Íslands í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun. Hún hefur mikinn áhuga á tísku og heimssögunni og dreymdi um að verða fornleifafræðingur. Magnea er undir smásjá þessarar Viku. Fullt nafn: Magnea Björg Jónsdóttir Aldur: 27 ára Starfsheiti: Sölukona nýrra bíla í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn