„Glatt fólk eldar betri mat“

Davíð Örn um leiðina frá bensínstöðvaborgurum út í Michelin-heiminn Umsjón og myndir/ Telma Geirsdóttir Meistarakokkurinn Davíð Örn Hákonarson þrífst að eigin sögn best þegar það er nóg að gera. Hann var ekki nema sjö ára þegar hann tilkynnti föður sínum að hann ætlaði að verða kokkur en um leið og hann hafði aldur til var hann farinn að þrífa borð og steikja hamborgara á bensínstöð. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá en Davíð hefur unnið á Michelin-stjörnustöðum víða í Evrópu, eldað um allan heim og gert sjónvarpsþætti. Í dag er Davíð yfirkokkur og meðeigandi á Skreið, yfirkokkur í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn