Gleði, glimmer og gaman á Hinsegin dögum

Umsjón: Silja Björk BjörnsdóttirTexti: Inga Auðbjörg Straumland og Bjarndís Helga TómasdóttirMyndir: Aðsendar Það er alltaf gaman að taka þátt í regnbogalitaðri gleði hinsegin daga og er hér stiklað á stóru yfir dagskrána í ár. Samtökin Reykjavík Pride standa fyrir árlegum Hinsegin dögum dagana 8. - 13. ágúst sem kórónast í árlegri gleðigöngu laugardaginn 12. ágúst. Nánari dagskrá og tímasetningar má finna á hinsegindagar.is. Gleðiganga hinsegin fjölskyldunnar Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga. Í henni sameinast hinsegin fjölskyldan, ásamt stuðningsfólki, í ákalli um sýnileika, kröfu um meiri réttindi og áminningu um þau baráttumál sem skipta hvað mestu máli hverju sinni. Gleðigangan dregur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn