Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur!
Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur!Við þökkum fyrir ánægjulegar samverustundir á síðum blaðsins á undanförnum árum og þökkum fjölmörgum viðmælendum fyrir bráðskemmtilegar frásagnir og ómetanlegt traust. Það er fjársjóður í sjálfu sér að fá þau forréttindi að skyggnast inn í gróskumiklar, grænar og vænar sögur úr lífi viðmælenda og sjá þær lifna við á blaðsíðum tímaritsins. Lesendum er síðan frjálst að senda okkur línu í tölvupósti og minna okkur á litfögur blóm og hugmyndir sem eiga skilið að fá næringu frá sólinni og lýta dagsins ljós. Með hækkandi sól kemur næsta blað út með ilmandi vor í lofti!
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn