Gluggi inn í hulinn heim
Í síðasta tölublaði birtist viðtal við hinn palestínska Bashar Murad sem hefur fundið tilfinningum sínum farveg í tónlistinni. Í viðtalinu talar Bashar meðal annars um hvaða áhrif hernám Ísraels hefur haft á menningu lands síns og það hversu mikilvægt það er að minnast fegurðinnar á þessum hryllilegu tímum. Með list sinni freistar hann þess að opna glugga inn í þennan heim föðurlands síns sem er of mörgum hulinn. Listin er nefnilega tungumál sem fólk talar þvert á landamæri, í henni birtist oft það sammannlega sem tengir okkur öll og með henni má byggja brýr á milli ólíkra menningarheima. Á þessum...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn