Gnocchi puttanesca

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hákon Davíð Björnsson Gnocchi er hægt að kaupa tilbúið hérlendis bæði með og án fyllingar en hægt er að matreiða þessa ítölsku kartöflukodda á ýmsa vegu. Hér kemur ein góð uppskrift. Gnocchi puttanesca fyrir 4 olía, til steikingar 1 laukur, skorinn í þunnar sneiðar u.þ.b. ¼ tsk. sjávarsalt 1 tsk. chili-flögur 500 g tómatar í dós 1 msk. kapers 70 g svartar ólífur, steinlausar og skornar gróflega 5 ansjósur, skornar smátt svolítill svartur pipar, nýmalaður 500 g gnocchi 125 g mozzarella-ostur, ferskur Hitið 1 msk. af olíu á djúpri pönnu og hafið á miðlungsháum hita. Steikið laukinn í 7-8...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn