„Góð lýsing er samspil af ljósi og skuggum“

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMynd/ Hallur Karlsson Nafn: Sandra Dís SigurðardóttirStarf: Innanhússarkitekt og lýsingarhönnuður Sandra Dís er ein af fáum hér á landi sem starfar hvort í senn sem innanhússarkitekt og lýsingarhönnuður. Hún hefur tekið að sér ýmiskonar verkefni í greininni, meðal annars hönnun á hótelum, heimilum, skrifstofum, skólum o.fl. Hvaða verkefni hafa staðið upp úr? Hönnun á The Retreat hótel og spa Bláa lónsins ásamt því að fá að hanna mitt eigið heimili frá grunni. Hvað ber að hafa í huga þegar verið er að velja ljós og lampa inn á heimili, vinnustaði eða í önnur rými? Útlit, litahitastig, hvernig...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn