Góð ráð fyrir grillmeistara og aðra

Umsjón: Ragna Gestsdóttir Sumrinu tilheyrir að grilla, fyrir sig, fjölskylduna, vinina. Í afmælum, partíum, útilegum eða bara hversdags heima á mánudagskvöldi. Það má grilla alltaf, en skemmtilegast er það á sumrin. Vikan tók saman nokkur góð grillráð. Að undirbúa grilliðMikilvægt er að hita grillið vel, með lokið á í 10-15 mínútur, áður en byrjað er að grilla. Þegar grindurnar eru orðnar vel heitar þarf að bursta þær með vírbursta. Gott er að væta eldhúspappír með matarolíu og strjúka yfir grindurnar rétt áður en maturinn er settur á grillið til að maturinn festist síður við þær. Best er að taka grillkjötið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn