Góð ráð í bakstri frá Evu Maríu

Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMynd/ Aðsend „Gott ímynd unarafl og það að vera óhræddur við að prufa nýjar bragðtegundir eða að skreyta á nýjan hátt er eitthvað sem gott er að hugsa um við bakstur.“ Nafn: Eva María Hallgrímsdóttir Starf: Eigandi Sætra Synda Hvernig varð Sætar Syndir til? „Upphafið að Sætum Syndum má rekja til þess þegar ég eignaðist drenginn minn. Í kjölfarið kviknaði áhugi minn á kökuskreytingum, ekki síst í tengslum við afmælin hans. Áhugamálið vatt fljótt upp á sig og ég spreytti mig stöðugt á flóknari og viðameiri kökuskreytingum um leið og færnin við skreytingarnar jókst. Þannig hófst ævintýrið því ég áttaði mig...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn