Góð ráð til að draga úr „jólastressinu“: „Fyrstu jólin eftir að mamma mín lést fann ég ákveðna orku byggjast upp í kringum hátíðisdaga“

Ingibjörgu Stefánsdóttur, eiganda Yoga Shala Reykjavíkur, þarf varla að kynna en hún hefur komið víða við og verið ein sú fremsta í því að kynna jóga fyrir Íslendingum. Margir muna sjálfsagt eftir henni á tíunda áratugnum þar sem hún söng með rave-sveitinni Pís of keik og Sirkus Babalú ásamt því að keppa fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1993 með laginu Þá veistu svarið. Þá fór hún með hlutverk Sólar í kvikmyndinni Veggfóður árið 1992. Flestir Íslendingar kannast við að finna fyrir stressi í desember. Er ég búin að kaupa allar jólagjafirnar? Hvað með matinn? Ný föt og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn