Góð stemning og spennandi matseðill á Monkeys
Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Hallur Karlsson Innblástur frá Japan og Perú Veitingastaðurinn Monkeys var opnaður í lok sumar í glæsilegu húsnæði við Klapparstíg. Staðurinn er skemmtilega innréttaður, hlýlegur og litríkur. Smáréttir eru í forgrunni á matseðlinum og innblásturinn kemur úr svokallaðri nikkei-matargerð þar sem japanskir og perúskir straumar mætast. Við tókum þá Snorra Sigfússon yfirkokk, Gunnar Rafn Heiðarsson veitingastjóra og Sigurð Borgar yfirþjón, tali og spurðum þá út í hugmyndina á bak við Monkeys. „Við erum að vinna með svokallaða nikkei-matargerð, þá blandast japanskar matreiðsluhefðir við perúskar hefðir. Við höfum verið duglegir að fara erlendis til að kynna okkur stefnur og...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn