Góð tilfinning að sjá verkefnin sín lifna við

Umsjón: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson Sumt fólk virðist geta sótt í endalausa uppsprettu hugmynda og hafa að auki handlagni, útsjónarsemi og drifkraft til að fylgja þeim eftir og gera úr þeim eitthvað eigulegt og skemmtilegt. Í þeim hópi er Margrét Ýr Ingimarsdóttir. Hún heldur úti Instagram-síðunni Hugmyndabanki en þar opnar hún fylgjendum sínum leiðir til að auka þekkingu sína og gleði með því að búa til fallega hluti og njóta um leið samveru með sínum nánustu. Margrét Ýr er kennari að mennt og notar föndur með öðru í kennslu. Hún er auðvitað á fullu núna því páskarnir nálgast og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn