Góðan daginn, faggi
20. október 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir
Texti: Steingerður Steinarsdóttir Þau sem ekki hafa séð sýninguna Góðan daginn, faggi, eru hvött til að drífa sig í Kjallarann í Þjóðleikhúsinu og hlusta á Bjarna Snæbjörnsson flytja þennan vandaða einleik. Þetta er sjálfsævisögulegt verk í söngleikjaformi og Bjarni gerir þetta frábærlega vel. Hann er einlægur, fyndinn, einarður og stórskemmtilegur. Tónlist Axels Inga Axelssonar hentar verkinu vel og Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstýrir af skilningi og næmni.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn