Góðar bækur ómissandi um jólin

Umsjón: Guðný HrönnMynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Rithöfundurinn Ragnar Jónasson er mikið jólabarn og heldur fast í ýmsar hefðir í kringum jólin, þá einna helst bókalestur við kertaljós en hann getur ekki hugsað sér jól án bóka. Sjálfur var hann að senda frá sér bókina ÚTI sem er spennandi lesning yfir hátíðirnar. Til viðbótar við góðar bókmenntir kemur jólatónlist, snjór, nýbakaðar smákökur og jólaljós honum í hátíðarskap. Ertu mikið jólabarn? „Já, ég er mjög mikið jólabarn og hlakka alltaf mikið til jólanna.“ Hvenær dregur þú fyrsta jólaskrautið fram og hvernig skreytir þú fyrir jólin? „Yfirleitt í nóvember. Mér finnst mikilvægast að hafa stórt og fallegt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn