Góðar græjur í eldhúsið
Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Við verjum miklum tíma í eldhúsinu við að matreiða og fleira. Þar fer fram heilmikil vinna. Við ættum að sjá til þess að góð áhöld séu til og góðar græjur, það skiptir miklu máli og gerir vinnuna þar líka skemmtilegri. Við tíndum til nokkra góða hluti sem ætti að vera í eldhúsunum okkar. Sódavatnstæki er umhverfisvæn og góð græja í eldhúsið. Engar búðarferðir, engar flöskur eða dósir. Kúnígúnd, 32.990 kr. Pasta er ekki það sama og pasta. Heimagert pasta er náttúrlega best, hægt að kaupa fleiri gerðir eins og fyrir ravioli. Líf og list, 12.760 kr....
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn