Góðar stundir í garðinum

Trefjar hafa í tæp 40 ár framleitt heita potta auk þess að framleiða kalda potta og flytja inn úrval af saunum. Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Trefjar / Umsjón: Svava Jónsdóttir Trefjar, sem er gamalgróið fjölskyldufyrirtæki, sérhæfir sig í öllu sem við kemur trefjaplasti. Það hefur í tæp 40 ár framleitt heita potta og er þess vegna komin mikil reynsla á þá. „Það hefur sýnt sig að þeir þola mjög vel íslenska veðráttu og eru endingargóðir,“ segir Friðrikka Auðunsdóttir, sölustjóri fyrirtækisins. „Þegar hugsað er um umhverfisáhrif þá viljum við eiga eitthvað sem endist.“ Trefjar eru með mikið úrval af hitaveitupottum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn