Góðir drykkir fullkomna máltíðina

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Hallur Karlsson „Allir geta orðið kokteilameistarar,“ segir Liljar Már Þorbjörnsson, annar eigandi íslenska brugghússins Og natura sem hann á og rekur með Ragnheiði Axel Eyjólfsdóttur en vinátta þeirra tveggja kviknaði á Twitter árið 2016. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og hefur fyrirtækið blómstrað undanfarin ár, ekki síst á síðasta ári þrátt fyrir krefjandi árferði. Nýverið kom út ný og spennandi lína gins frá Og natura og við fengum Liljar til að blanda ferska sumarkokteila fyrir okkur með gininu. Liljar og Ragnheiður lögðust í mikla hugmyndavinnu á síðasta ári og útkoma þeirrar vinnu er meðal annars endurbætt Wild Gin-lína sem inniheldur þrjár tegundir. Það er Wild Dry Gin, Wild Pink Gin og...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn