Góður andi og notaleg stemmning – Leyfa sögu og stíl hússins að njóta sín

UMSJÓN/ Guðný HrönnMYNDIR/ Gunnar Bjarki Í afar notalegri íbúð í reisulegu timburhúsi í miðbæ Reykjavíkur býr vöruhönnuðurinn Ólöf Sigþórsdóttir ásamt manni sínum, Vali Hreggviðssyni myndlistarmanni, og eins og hálfs árs syni þeirra, Mána Snæ. Húsið var byggt árið 1907. Íbúðin er 80 fermetrar og skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og samliggjandi stofu og borðstofu. Ólöf segir þau Val hafa heillast af íbúðinni um leið og þau gengu fyrst inn í hana og fundið að þar væri góður andi. Þau festu kaup á íbúðinni árið 2021. „Ég var kasólétt þegar við fluttum inn þannig að við byrjuðum bara á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn