„Góður læknir þarf að hlusta“

Texti: Ragnheiður Linnet Myndir: Hallur Karlsson Förðun: Sara Eiríksdóttir Guðrún Aspelund er nýr sóttvarnalæknir. Hún segir margt hafa lærst af COVID-faraldrinum þó að enn sé verið að rýna gögn. Það hafi t.d. komið í ljós hvað hægt sé að gera margt utan spítalans og að stjórnvöld hafi hlustað á lækna og vísindamenn, hér hafi dánartíðni verið lægri en í löndunum í kring og skólar hafi haldist opnir. Hún segir jafnframt að samstarfið við Almannavarnir hafi verið afar gott en að aðgerðirnar hafi líka miðast við að vernda heilbrigðiskerfið og spítala allra landsmanna. Guðrún telur að í framtíðinni megum við búast við aukinni...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn