Góður samstarfsfélagi

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Að ganga inn á nýjan vinnustað er í senn streituvaldandi og gleðilegt. Oft erum við full væntinga um að hér mæti okkur betra viðhorf en á gamla vinnustaðnum en stundum líka kvíðafull því við vitum ekki hvað mætir okkur. Oftast erum við velkomin en alls ekki alltaf. En hvað er góður samstarfsmaður og hvað getum við gert til að vera slíkur? „Átti ég að starfa með manni sem mig langaði ekkert að starfa með?“ spurði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, í færslu á Facebook fyrir þremur árum. Þar vísaði hún til skrifstofustjóra stéttarfélagsins sem skrifaði undir starfslokasamning...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn