Góður svefn veitir vellíðan

Flestir kannast við tímabundið svefnleysi, jafnvel bara eina nótt, með tilheyrandi dagsyfju og vanlíðan næsta dag og jafnvel getur þetta gengið svona í nokkrar nætur. Til að leysa vandann er nauðsynlegt að ráðast að rótum hans og reyna að finna út hvað veldur svefnleysinu og ef hægt er að ráða bót á því. Texti: Unnur H. Jóhannsdóttir Helstu einkenni svefntruflana eru:• Lengri tíma tekur að sofna.• Algengara er að vakna á nóttunni.• Erfiðara er að sofa fram eftir.• Þreyta og dagsyfja. Algengast er að svefnþörf fullorðinna sé 7-8 klst. á sólarhring. Langir daglúrar draga úr góðum nætursvefni. Oft og tíðum...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn