Gólfmottur og fallegur textíll gerir gæfumuninn

Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Kara Rugs Myndir/ Hallur Karlsson og frá framleiðendum Vefsíða: kararugs.isInstagram og Facebook @Kara Rugs Netfang: kararugs@gmail.com Fyrirtækið Kara Rugs sérhæfir sig í mottum og öðrum textíl. Hjónin Sigurbjörg Hjörleifsdóttir, eða Sibba eins og hún er kölluð, og Ólafur Ingi Skúlason eru eigendur fyrirtækisins og við heimsóttum þau í verslun þeirra á dögunum og fengum að kynnast fyrirtækinu betur. Eins fengum við að spyrja þau út í mottutískuna og trendin. Sibba og Ólafur eiga það sameiginlegt að vera fagurkerar og vilja hafa fallegt í kringum sig, þau þekkja vel hvað gólfmottur og annar textíll getur haft mikið að segja. „Við höfum flutt á milli...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn