Gómsætar klassískar jólasmákökur
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Alda Valdentína Rós Smákökubakstur er ómissandi hluti jólanna á mörgum heimilum, enda er það frábær leið til að gleðja og fá sína nánustu saman yfir hátíðirnar. Amma mín, María Ögmundsdóttir heitin, og systir hennar, Alda, voru alla tíð mjög samstíga systur og það sama átti við um smákökubaksturinn um jólin. Á hverri aðventu deildu þær uppskriftum og bökuðu fjölmargar smákökusortir sem urðu geysivinsælar í jólakaffiboðum Heiðartúnsfjölskyldunnar í Garði í áratugi. Gaman er að rifja upp þessar klassísku smákökuuppskriftir á borð við hálfmána, mömmukökur og rúsínukökur sem eiga eflaust eftir að vekja upp margar góðar jólaminningar. HÁLFMÁNAR...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn