Gómsætir og vorlegir grænertuklattar með ricotta-osti

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Myndir/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir u.þ.b. 15 stk. 130 g frosnar grænar baunir, afþýddar og kramdar gróflega 150 g grænkál, stilkar fjarlægðir og lauf skorin smátt 240 g ricotta-ostur 3 egg 40 g chia-fræ 1 msk. sítrónubörkur, rifinn fínt 2 msk. myntulauf, skorin smátt u.þ.b. ½ tsk. sjávarsalt u.þ.b. ¼ tsk. svartur pipar, nýmalaður 2 msk. olía, til steikingar hummus og grísk jógúrt, til að bera fram með salat, til að bera fram með sítrónubátar, til að bera fram með Setjið baunir, grænkál, ricotta-ost, egg, chia-fræ, sítrónubörk, myntu, salt og pipar í stóra skál og blandið. Hér er gott...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn