Gómsætt og girnilegt fyrir ferðalagið

Umsjón: Ragna GestsdóttirUppskriftir og myndir: Hjördís Dögg GrímarsdóttirHjördís Dögg Grímarsdóttur heldur úti vefsíðunni mommur.is þar sem hún deilir uppskriftum að mat, kökum og öðru góðgæti, góðum ráðum og fleira. Hjördís hefur átt fastan sess m.a. í kökublaði Vikunnar í nokkur ár. Nú þegar sumri fer að halla eru síðustu forvöð að fara í útilegur og bústaðinn. Við fengum Hjördísi til að deila með lesendum nokkrum uppskriftum sem henta vel fyrir ferðalagið, bústaðinn eða fjallgöngur haustsins. „Þegar kemur að því að útbúa nesti fyrir ferðalagið er gott að hugsa um eitthvað einfalt, þægilegt og ekki má gleyma að hafa það gómsætt....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn