Gómsætt og sniðugt mauk

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Myndir/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Ekkert jafnast á við heimagert mauk, þetta er algert sælgæti. Gott er að setja þetta mauk í vefjur eða ofan á ristað brauð. Það er einnig góð ídýfa með fersku grænmeti. 200 g kasjúhnetur, lagðar í bleyti í kalt vatn í a.m.k. 1 klst. 200 g sólþurrkaðir tómatar í olíu 2 hvítlauksgeirar 1 msk. eplaedik 1 msk. balsamedik ½ hnefafylli basilíkulauf u.þ.b. 150 ml vatn u.þ.b. ¼ tsk. sjávarsalt svolítill svartur pipar, nýmalaður Setjið allt hráefni í litla matvinnsluvél eða blandara og maukið þar til hefur samlagast vel og maukið er slétt. Gott er...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn