Gómsætur grænmetismatur í London

Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Guðný Hrönn og frá veitingastöðum Það er óhætt að segja að það sé af nógu að taka þegar kemur að matarmenningu í London. Framboðið af flottum veitingastöðum er ótrúlega mikið og raunar þannig að auðvelt er að fá valkvíða. Hér hef ég tekið saman nokkra góða veitingastaði til að vonandi auðvelda einhverjum lesendum sem eru á leið til London lífið og lagði áherslu á veitingastaði sem sérhæfa sig í vegan mat eða bjóða upp á spennandi úrval fyrir grænkera. Mildreds Mildreds er frábær áfangastaður fyrir grænkera – hér þarf ekkert að rýna í matseðilinn þar sem allir réttirnir eru...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn