Gott að eiga góðan sykurmæli

Umsjón: RitstjórnMyndir: Aðsendar Það er gaman að gera tilraunir í karamellu- eða sælgætisgerð í kringum jólin og þá er ómissandi að hafa góðan sykurmæli við höndina. Sykurmælar ná upp í hærra hitastig en flestir kjöthitamælar og gott er ef þeir þola ekki raka. Þessi stafræni mælir fæst í Kokku á Laugavegi, hann hentar einkar vel í sælgætisgerð eða djúpsteikingar. Búið er að vista 14 stillingar á mælinum sem segja til um hvaða hitastig hentar fyrir hvert verkefni og mælirinn blikkar þegar réttu hitastigi hefur verið náð. Hægt er að festa mælinn í pottabrúnina og hann slekkur sjálfkrafa á sér 3,30...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn