Gott að huga að því að lýsa á þá fleti sem augað nemur

UMSJÓN/ María Erla KjartansdóttirMYND/ Rakel Rún Garðarsdóttir Brynjar Óli ÓlafssonLýsingarhönnuður hjá Hildiberg - skapandi hönnunarhúsi með áherslu á lýsingarhönnun. Hvernig verkefni tekur þú að þér hjá Hildiberg og fyrir hverja? „Verkefnin eru afskaplega fjölbreyttog skemmtileg og af mismunandi stærðargráðu. Við hjá Hildiberg tökum að okkur lýsingarhönnun tildæmis fyrir fyrirtæki í veitinga- og hótelrekstri, götulýsingu og önnur lýsingarverkefni fyrir sveitarfélögog einstaklinga í stærri framkvæmdum svo fátt eitt sé nefnt.“ Hvað hefur verið áberandi í lýsingu síðustu misseri og hvað telur þú að komi sterkt inn árið 2023?„Undanfarin ár hefur notkun á kösturum og kastarabrautum aukist á heimilum. Einnig er orðið mjögvinsælt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn