Gott grúv og góðar lyktir heilla listakonuna Sunnu Ben

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Mynd/ Aðsend Ljósmyndarinn, myndlistarkonan og plötusnúðurinn Sunna Ben hefur í nægu að snúast þessa dagana. Stúdíóið fyllist brátt af spariklæddum fjölskyldum í jólamyndatöku, brúðkaupstörnin er enn í fullum gangi og á milli ljósmynda- og plötusnúðsgigga raungerir hún eigin hugarheima í myndlistinni. Hún hvetur upprennandi listafólk til að nota eins mikinn tíma og hægt er í sköpun, tilraunir og leitina að innblæstri og segir besta ráðið að flækja hlutina ekki um of. Nafn: Sunna Ben Menntun: BA í myndlist úr Gerrit Rietveld Academy 2012, Ljósmyndaskólinn 2018-2019 og ýmislegt fleira. Ég get ekki hætt að læra, það er best. Starfstitill og starf:...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn