Gott skipulag gefur gott flæði og vellíðan

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Guðlaug Pétursdóttir er feng shui-ráðgjafi og heilsu- og lífsfærniráðgjafi sem hefur samtvinnað þessa þekkingu í rýmishönnun með ásetningi þar sem unnið er með að bæta flæði í umhverfi fólks sem skapar vellíðan. Feng shuifræðin eiga rætur að rekja til Kína og eru í nánu sambandi við frumefnin. Þar tákna til að mynda ferningar jörðina, rétthyrningar við, þríhyrningar eld og hringir og sporöskjulaga form málm. En fræðin leita að jafnvægi. Hvað er feng shui? „Feng shui er heildstætt kerfi þekkingar sem kennir hvernig skapa má umgjörð, jafnvægi og hámarka og viðhalda flæði í hvaða rými sem er...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn