„Græðgi er mitt hjartans mál“

Umsjón og texti: Díana Sjöfn JóhannsdóttirMyndir: Alda Valentína Rós Tinna Rós Þorsteinsdóttir titlar sig alþýðulistamann en hún vinnur þvert á miðla í popplist sem mætti lýsa sem óð til efnishyggju, neyslu – og dægurmenningu og fortíðarhyggju. Fyrst og fremst er þó listin hennar gleðiaukandi, lífleg og litrík. Ég kíkti í heimsókn til Tinnu í vinnustofu hennar við Ægisbraut á Akranesi en hún er fædd og uppalinn Skagamaður. Það er auðvelt að týna sér í gleðinni inni í ævintýraheimi Tinnu, þar er eitthvað nýtt í hverjum kima, smáatriði og stór atriði og fortíðarhyggjan svífur yfir vötnum þannig að gestir eru fljótt...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn