Græna þruman
27. mars 2024
Eftir Birtíngur Admin

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki GRÆNA ÞRUMAN4 stk. lítil græn epli, afhýdd200 g spínatengifer, eftir smekk, afhýttsafi af 1 sítrónusafi af ½ límónuklakar Setjið nánast öll hráefnin í blandara eða djúsvél og smakkið til áður en öllu er bætt út í svo hægt sé að aðlaga styrkleika eftir ykkar smekk þá sérstaklega af engifer og sítrus. Önnur hráefni sem mætti bæta út í eru hálf gúrka og sellerí eftir smekk, ef vill. Ef blandari er notaður þá má nota viskastykki til þess að sía drykkinn og fá þannig út hreinan grænan safa.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn