Grænertusalat með fetaosti og radísum

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hákon Davíð Björnsson Salatið virkar vel eitt og sér sem léttur réttur borinn fram með góðu brauði en er einnig gott meðlæti með fiski og ljósu kjöti. Grænertusalat með fetaosti og radísum fyrir 2-4 500 g grænar ertur 1 sítróna, börkur rifinn fínt og safi nýkreistur 4 msk. ólífuolía ½ tsk. hunang 1 agúrka, skorin í þunnar sneiðar 20 g myntulauf, stór lauf skorin gróflega og lítil látin vera heil 20 g flatlaufa steinselja, lauf skorin gróflega ½ hnefafylli graslaukur, skorinn gróflega 50 g radísur, skornar gróflega 180 g fetaostur, mulinn 3 heilhveitiflatbrauð, til að bera fram með Sjóðið baunirnar í 2-3 mín. í söltuðu vatni. Sigtið vatnið frá...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn