Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Græni jólaseðillinn

Græni jólaseðillinn

Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Á græna jólaseðlinum í ár er kastaníuhnetusteik, einföld kókosrjómalöguð sveppasósa, kókosrjómalöguð sjávargrænmetissúpa með king oyster-sveppum og wakame- og skógarsveppa-paté sem passar sérlega vel á ostabakkann í jólaboðunum. Að lokum höfum við árlega jólasalatið í waldorf-stíl sem gefur því klassíska ekkert eftir. Það er alltaf einstök tilfinning að undirbúa sparilega máltíð sem er ekki matreidd á hverjumdegi en ég get ekki staðist mátið að nota sveppi eins mikið og hægt er yfir hátíðarnar. Áherslan með grænum jólum er alltaf sú að grænmetisréttirnir geti verið framreiddir í takt við aðra rétti við hátíðarborðið. Grænmetisætur missa þá til...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna