Grænkálspestó með pecorino-osti

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Hallur KarlssonStílisti/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Grænkálspestó með pecorino-osti u.þ.b. 400 ml Gott er að blanda þessu pestó saman við pasta og bera fram með rifnum pecorino- eða parmesanosti. 200 g grænkál, stilkar fjarlægðir og lauf skorin smátt2 ansjósur30 g ristaðar möndlur, án hýðis20 g furuhnetur, ristaðar80 g pecorino-ostur, rifinn fínt, má nota parmesanost1 msk. sítrónusafi, nýkreistur1 hvítlauksgeiri, saxaður smátt300 ml ólífuolía Setjið allt hráefnið fyrir utan ólífuolíuna í matvinnsluvél og maukið þar til allt er saxað smátt. Hellið ólífuolíu saman við í mjórri bunu og hafið vélina í gangi á meðan. Bragðbætið með salti og sítrónusafa...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn