Grænkálssalat með sveppum, brauðteningum og kasjúhnetusósu

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMynd: Ragnhildur AðalsteinsdóttirStílisti: Guðný Hrönn Grænkálssalat með sveppum, brauðteningum og kasjúhnetusósu fyrir 2-4 Kasjúhnetusósa 60 g kasjúhnetur, lagðar í bleyti 40 g graskersfræ, ristuð100 ml haframjólk, ósæt2 tsk. dijon-sinnep1 - 1 ½ msk. næringarger3 msk. ólífuolía1 tsk. sítrónusafi, nýkreistur Hellið vatninu af kasjúhnetunum. Setjið allt hráefni í matvinnsluvél eða blandara og maukið þar til hefur samlagast vel og sósan er slétt. Grænkálssalat 60 g graskersfræ3-4 msk. ólífuolía1 tsk. kóríander, mulinn250 g sveppir, skornir í þunnar sneiðar2 tsk. sojasósa200 grænkál, stilkur fjarlægður og lauf rifin niður1 msk. eplaedik1 uppskrift kasjúhnetusósa 2 sneiðar súrdeigsbrauð, ristað og skorið í bita 2 avókadó, skorin í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn