Grænkerinn

Umsjón/ Guðný Hrönn Stílisti/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Það jafnast fátt á við að sitja úti í sólinni og sötra góða kokteila. Hér kemur einn góður sem passar vel í sumarpartíið. Grænkerinn 1 viskíglas klakar 10-15 basílikulauf 20 ml nýkreistur límónusafi 60 ml tekíla 30 ml appelsínulíkjör, við notuðum Cointreau 15 ml sykursíróp sódavatn til að fylla upp í Setjið basilíku og límónusafann í kokteilhristara og stappið vel saman með kokteilkremjara. Bætið klökum saman við ásamt tekíla, appelsínulíkjör og sykursírópi og hristið vel í u.þ.b. 20 sek. Hellið yfir í glas í gegnum sigti, fyllið upp í með sódavatni og skreytið með límónu ef vill. SYKURSÍRÓP ...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn