Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Grænmetis-baklava með fetaosti

Grænmetis-baklava með fetaosti

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMynd: Hallur Karlsson Grænmetis-baklava með fetaosti fyrir 10-12  1 kg grasker, afhýtt og skorið í litla teningaum 4 msk. ólífuolíaum 2 tsk. sjávarsaltum ½ tsk. svartur pipar, nýmalaður 400 g kjúklingabaunir, soðnar og skolaðar2 stk. kumminfræ2 msk. Baharat Líbanon-krydd, frá Krydd- og tehúsinu 3 laukar, skornir smátt1 blaðlaukur, hvíti parturinn notaður, þveginn og skorinn í þunnar sneiðar2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt180 g kastaníuhnetur, eldaðar og skornar smátt*150 g brauðrasp, við notuðum pankohnefafylli kóríander, saxað smátt50 g kúrenur 100 ml grænmetissoð, heitt540 g filo-deig, fæst frosið80 g smjör, brætt200 g fetaostur, mulinn1 tsk. svört sesamfræ eða laukfræ (nigella sedds)hunang, til að dreypa yfir Hitið ofn í 200°C. Setjið grasker á ofnplötu klædda bökunarpappír og blandið saman við 2 msk. af ólífuolíu, salti og pipar. Bakið í 10 mín. Bætið þá...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna