Grænmetisídýfa

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki GRÆNMETISDÝFAfyrir 4-6 100 g rjómaostur með graslauk og lauk 100 g rjómaostur1 dós sýrður rjómi, 36%1 msk. jalapeño-pipar, saxaður1⁄2 græn paprika, smátt söxuð1⁄2 rauð paprika, smátt söxuð2 vorlaukar, smátt saxaðir1⁄2 spergilkálshaus, smátt saxaður 1 tsk. hvítlauksduftsalt og svartur pipar Setjið báðar tegundir af rjómaosti í skál og hrærið þar til hann verður mjúkur. Bætið sýrðum rjóma saman við. Saxið allt grænmetið smátt og bætið út í ásamt hvítlauksdufti. Bragðbætið með salti og pipar, kælið í um það bil eina klukkustund og berið fram með góðu kexi eða snittubrauði.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn