Grænmetisréttur í einu fati

Umsjón/ Arna Engilbertsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki GRÆNMETISRÉTTUR Í EINU FATIfyrir 2-4 Þessi uppskrift er í hádegis og/eða kvöldmat allavega einu sinni í viku hjá mér. Notið grænmetið sem þið eigið í ísskápnum hverju sinni og búið til salat. Gyroskryddblandan klikkar ekki ásamt nóg af sesamfræjum yfir allt. 2 dósir lífrænar kjúklingabaunir1 stór haus íslenskt brokkolí, skorið niður 800 g lífrænar rauðrófur, skornar í skífur Gyros-kryddblanda frá Kryddhúsinu2 msk. lífræn sesamfræ Hitið ofninn á 180°C með blæstri. Skolið og sigtið kjúklinga baunirnar og komið þeim fyrir í ofnskúffu eða stóru eldföstu móti. Raðið því næst brokkolíinu og rauðrófunum yfir. Notið smá olíu eftir smekk og kryddið með Gyros....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn